Merktu Þitt Eigið

 

 Átt þú nú þegar fatnað eða textíl sem vantar að láta merkja? 

Við hjá Dasar bjóðum einnig upp á merkingar á eigin fatnaði. Ef þú hefur áhuga á að láta sauma þína eigin hönnun í fatnað eða textíl sem þú átt þegar til, ekki hika við að hafa samband á dasar@dasar.is. Við getum látið þína hugmynd verða að veruleika.